Aðalfundur svæðisfélags Vinstrihreyfingarinnar – græns framboð í Kópavogi verður haldinn fimmtudaginn 30. janúar kl. 17:30 í sal Garðyrkjufélags Íslands, Síðumúla 1, Reykjavík, gengið inn frá Ármúla.
Fundarefni:
- Venjuleg aðalfundarstörf.
- Þingmenn VG í SV-kjördæmi, Rósa Björk Brynjólfsdóttir, oddviti og Ólafur Þór Gunnarsson ræða stjórnmálin og sitja fyrir svörum.
- Önnur mál.
Framboðum til stjórnar eða tillögum um stjórnarmenn má skila til formanns félagsins (einarol@centrum.is) eða annarra stjórnarmanna eða bera upp á fundinum