PO
EN

Aðalfundur Vinstri grænn á Akureyri og nágrenni

25. september
kl. 17:00

Boðað er til aðalfundar svæðisfélags VG Akureyri og nágrenni kl. 17. sunnudaginn 25 september 2022. Fundurinn verður haldinn í húsnæði VG Brekkugötu 7.

Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf og síðan umræður um næstu verkefni.

Þessi síða styðst við vafrakökur (cookies) til að bæta virkni síðunnar. Með því að vafra um síðuna samþykkir þú notkun þeirra.

Search