Boðað er til aðalfundar svæðisfélags VG Akureyri og nágrenni kl. 17. sunnudaginn 25 september 2022. Fundurinn verður haldinn í húsnæði VG Brekkugötu 7.
Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf og síðan umræður um næstu verkefni.
Aðalfundur Vinstri grænn á Akureyri og nágrenni
25. september
kl. 17:00