Aðalfundur svæðisfélags VG á Austurlandi verður haldinn næstkomandi föstudagskvöld klukkan 20:00 á Zoom.
Slóð á fundinn: https://us02web.zoom.us/j/86498118883?pwd=cklodktTcUVncGdIbkNJaW9FUUsxZz09
Dagskrá fundarins verður sem hér segir:
1. Skýrsla stjórnar
2. Ársreikningar félagsins
3. Stjórnarkjör
4. Kjör tveggja skoðunarmanna reikninga
5. Lagabreytingar
6. Önnur mál
Hvetjum sem flest til að íhuga framboð til stjórnar eða annarra ábyrgðarstarfa.
Stjórnin.