Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félagsmálaráðherra og Jódís Skúladóttir, boða til samtals við Eldri vinstri græna um aðgerðaáætlun um málefni eldra fólks, sem nú er verið að vinna. Fundurinn verður haldinn á þingflokksskrifstofu Vinstri grænna í Austurstræti 12 a. Gott er að láta skrifstofu vita af þátttöku fyrir fram á vg@vg.is, svo þarf að hringja bjöllu við dyrnar.
Austurstræti 12.a.
Aðgerðaáætlun um málefni eldra fólks. Fundur með félagsmálaráðherra og alþingismanni.
10. maí
kl. 18:00