PO
EN
Search
Close this search box.
Suðurlandsbraut 10

Börn og ungmenni á flótta

6. nóvember
kl. 20:00

Dr Paola Cardenas, formaður innflytjendaráðs, klínískur sálfræðingur og frambjóðandi Vinstri grænna í Suðvesturkjördæmi boðar til opins fundar um börn og ungmenni á flótta – Áföll, andleg líðan og aðlögun í nýju landi. Mun hún flytja fyrirlestur um efnið og stýra umræðum. Fundurinn fer fram í kosningamiðstöð VG, Suðurlandsbraut 10 miðvikudaginn 6. nóvember kl. 20.00. Öll velkomin.

Þessi síða styðst við vafrakökur (cookies) til að bæta virkni síðunnar. Með því að vafra um síðuna samþykkir þú notkun þeirra.

Search