Eldri Vinstri græn koma saman á fund í Stangarhyl miðvikudaginn 8. mars. Öll velkomin og ekkert aldurstakmark. Búast má við spennandi efni sem tengist kvennadeginum. Dagskrá síðar.
Stangarhylur
Eldri Vinstri græn fundur í Stangarhyl
8. mars
kl. 20:00