1. Stutt ávarp – Svandís Svavarsdóttir ávarpar fundinn.
2. Er einhverns staðar fjallað um okkur eldra fólkið? Margrét Guðnadóttir, hjúkrunarfræðingur segir tíðindi af þeim málum.
3. Kaffi og spjall.
4. Hvernig flutt var yfir haf? Vilhjálmur Bjarnason eitt sinn alþingismaður, rifjar upp hvernig handrit Jóns Árnasonar komust til Íslands á vorum dögum.
5. Og söngur eins og ævinlega – Páll Eyjólfsson, Sigurður Alfonsson og Lena Rist leika undir söngvum sem auðvitað allir kunna, Gunnar Guttormsson gefur tóninn.
Guðrún Hallgrímsdóttir stýrir fundi
Unnið hefur verið að því að fækka pappírsfundarboðum og falla þau niður – núna. Og munið að netpóstsending gefur færi á að áframsenda einhverjum sem gæti haft gott af því að koma á fundina okkar en veit kannski ekki af þeim.
Undirbúningshópurinn: Bryndís 861 9186; Þóra Elfa 824 6518, Þuríður Backman 8619031.