PO
EN

Fæðingarorlofsmál – opinn fundur

28. nóvember
kl. 11:30

FÆÐINGARORLOFSMÁL eru í brennidepli á opnum fjarfundi VG á laugardaginn 28. nóvember kl 11:30-12:30.

Þar munu Sonja Ýr Þorgbergsdóttir, formaður BSRB, og Gró Einarsdóttir, doktor í félagssálfræði, flytja framsögur. Að þeim loknum eru almennar umræður. Fundarstjóri er Halla Gunnarsdóttir, framkvæmdastjóri ASÍ.

Fundinum verður streymt á facebook síðu VG.

Þessi síða styðst við vafrakökur (cookies) til að bæta virkni síðunnar. Með því að vafra um síðuna samþykkir þú notkun þeirra.

Search