Utanríkismálanefnd Vinstri grænna sem starfar fram að landsfundi á Akureyri í mars, heldur fund klukkan 20.00.
Hópstjórar nefndarinnar, Bjarni Jónsson, formaður utanríkismálanefndar Alþingis og Elín Björk Jónasdóttir, formaður VGR, fara yfir vinnuna framundan á fyrsta fundi utanríkismálanefndar.
Öll velkomin en fundurinn er opinn öllum félögum í VG.
Hlekk á fundinn má finna hér.