Allsherjar- og menntamálanefnd ætlar að hittast þriðjudaginn 19. mars klukkan 20 og ræða um frumvarp dómsmálaráðherra um breytingar á lögum um útlendinga. Málið er búið að fara í gegnum 1. umræðu á þingi.
Guðmundur Ingi Guðbrandsson og Orri Páll Jóhannsson verða gestir fundarins og ræða málin við nefndarmenn. Hlekkur á fundinn er hér.