Search
Close this search box.
VG Portið, Bankastræti 2

Fataskiptimarkaður í VG Portinu

18. september
kl. 13:00

Verið hjartanlega velkomin á fataskiptimarkaðinn í VG Portinu, Bankastræti 2, 101 Reykjavík! Komdu með flíkur sem eiga skilið að fá nýtt heimili og taktu nýjar gersemar með þér heim.Heitt á könnunni og vöfflur í boði allan daginn!ATH – í boði verður að skilja eftir föt sem VG fer með í Konukot og Rauða krossinn.Hlökkum til að sjá ykkur!

Vinstrihreyfingin – grænt framboð

Túngötu 14

101 Reykjavík

vg@vg.is

KT: 421298-2709

Þessi síða styðst við vafrakökur (cookies) til að bæta virkni síðunnar. Með því að vafra um síðuna samþykkir þú notkun þeirra.

Search