Gróska í Vatnsmýrinni

Orkuskipti: Fundur í Grósku öllum opinn.

27. október
kl. 20:00

Opinn fundur VG um orkuskipti, verður haldinn fimmtudaginn 27. október klukkan 20-21.30 í Grósku í Vatnsmýrinni. Fundinum verður líka streymt.

Ágústa Þóra Jónsdóttir, heldur kynningu Landverndar á orkuskiptahermi.

Sigríður Mogensen frá Samtökum iðnaðairns kynnir orkuskipti.is.

Í pallborði að loknum kynningum verða Sigríður Mogensen, SI, Kristín Helga Gunnarsdóttir, Landvernd, Svandís Svavarsdóttir, VG og Daði Már Kristófersson, prófessor á félagsvísindasviði HÍ. Orri Páll Jóhannsson, VG, stýrir umræðum.

Öll velkomin og látið þennan mikilvæga fund ekki framhjá ykkur fara.

Þessi síða styðst við vafrakökur (cookies) til að bæta virkni síðunnar. Með því að vafra um síðuna samþykkir þú notkun þeirra.