Search
Close this search box.
Gróska í Vatnsmýrinni

Orkuskipti: Fundur í Grósku öllum opinn.

27. október
kl. 20:00

Opinn fundur VG um orkuskipti, verður haldinn fimmtudaginn 27. október klukkan 20-21.30 í Grósku í Vatnsmýrinni. Fundinum verður líka streymt.

Ágústa Þóra Jónsdóttir, heldur kynningu Landverndar á orkuskiptahermi.

Sigríður Mogensen frá Samtökum iðnaðairns kynnir orkuskipti.is.

Í pallborði að loknum kynningum verða Sigríður Mogensen, SI, Kristín Helga Gunnarsdóttir, Landvernd, Svandís Svavarsdóttir, VG og Daði Már Kristófersson, prófessor á félagsvísindasviði HÍ. Orri Páll Jóhannsson, VG, stýrir umræðum.

Öll velkomin og látið þennan mikilvæga fund ekki framhjá ykkur fara.

Vinstrihreyfingin – grænt framboð

Túngötu 14

101 Reykjavík

vg@vg.is

KT: 421298-2709

Þessi síða styðst við vafrakökur (cookies) til að bæta virkni síðunnar. Með því að vafra um síðuna samþykkir þú notkun þeirra.

Search