Kæru félagar,
fimmtudaginn 10. apríl kl. 20:00 ætlum við að hittast í fjarfundi og ræða stjórnmálin og framtíðina. Svandís Svavarsdóttir, formaður VG, og Sindri Geir Óskarsson, oddviti VG í Norðausturkjördæmi, mæta og fara yfir landslagið með okkur. Hlökkum til að sjá sem flest. Hér er hlekkur á fundinn: https://us02web.zoom.us/j/85737783608?pwd=NPvtBIU14ridf7aqqHee0J8hM3cq4s.1
Bestu kveðjur
Stjórn kjördæmisráðs VG í Norðausturkjördæmi