EN
PO
Search
Close this search box.
Allsstaðar á netinu

Félagsfundur með þingmönnum

28. september
kl. 20:00

Fyrsti mánaðarlegi fundur VG-félaga og þingmanna verður haldinn á zoom, klukkan 20.00, miðvikudaginn 28. september.

Að þessu sinni munu Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félagsmálaráðherra, Steinunn Þóra Árnadóttir, þingmaður Reykvíkinga og Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir, þingmaður úr Norðausturkjördæmi, ræða stóru málin og störfin framundan í þinginu.

Áætlað er að fundurinn standi í klukkustund. Takið tímann frá!

Fundurinn fer fram hér.

Þessi síða styðst við vafrakökur (cookies) til að bæta virkni síðunnar. Með því að vafra um síðuna samþykkir þú notkun þeirra.

Search