VG á Austurlandi heldur rafrænan félagsfund fimmtudaginn 4. nóvember klukkan 16:00. Kosnir verða fulltrúar á aðalfund kjördæmisráðs NA kjördæmis. Almennar umræður þar sem sveitarstjórnarkosningar og Sveitarstjórnarráðstefna verða eflaust fyrirferðamiklar.