PO
EN
Safnaðarheimilið Reyðarfirði

Félagsfundur VG á Austurlandi

5. mars
-
5. mars

Félagsfundur Vg á Austurlandi frá kl. 10-12 í Safnaðarheimilinu á Reyðarfirði.

Dagskrá – Katrín Jakobsdóttir ávarpar fundinn, Skrifstofa Vg kynning í fjarfundi. Uppstillingarnefnd leggur fram framboðslista VG í Fjarðabyggð, Önnur mál. 

F.h. stjórnar, Anna Berg, formaður.

Þessi síða styðst við vafrakökur (cookies) til að bæta virkni síðunnar. Með því að vafra um síðuna samþykkir þú notkun þeirra.

Search