Vinstri græn á Suðurnesjum boða til félagsfundar í Suðurnesjastofu í MSS (Miðstöð símenntunar á Suðurnesjum), Krossmóum 4, Reykjanesbæ.
Félagsmálin og velferðin verða í forgrunni í umræðum um stjórnmálin, en Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félagsmálaráðherra mætir á fundinn.
Fyrir hönd stjórnar, Hólmfríður Árnadóttir, formaður VG á Suðurnesjum.