VG á Tröllaskaga boðar til félagsfundar á laugardagsmorgun klukkan ellefu á zoom.
Á dagskrá. Almennar stjórnmálaumræður og val á sjö fulltrúum í kjördæmisráð.
Öll velkomin. Hlekkur á fundinn verður sendur á félagatalið.
Fyrir hönd stjórnar. Kristján Eldjárn, formaður.