Stjórn VG í Dölum og Reykhólasveit boðar til fundar í húsnæði Össu í Króksfjarðarnesi
fimmtudaginn 2.mars 2023. kl 20:00
Þar verða valdir landsfundarfulltrúar og eru félagar hvattir til að taka þátt.
Fyrir hönd stjórnar.
Halla Sigríður Hrefnu Steinólfsdóttir