Stjórn VGR boðar til félagsfundar klukkan 17:30 á morgun föstudaginn 25. október á Nauthól. Fyrir fundinum liggur tillaga uppstillingarnefndar um framboðslista VG báðum Reykjavíkurkjördæmunum.
Við viljum vekja sérstaka athygli að fundurinn er í aðal húsnæði Nauthóls en ekki í Bragganum. Eftir fundinn leggur stjórn VGR til að fundargestir fari saman og fái sér að borða í Bragganum og stilli saman strengi fyrir kosningabaráttuna!
Hlökkum til að sjá þig!