PO
EN
Nauthóll

Félagsfundur VGR

25. október
kl. 17:30

Stjórn VGR boðar til félagsfundar klukkan 17:30 á morgun föstudaginn 25. október á Nauthól. Fyrir fundinum liggur tillaga uppstillingarnefndar um framboðslista VG báðum Reykjavíkurkjördæmunum. 

Við viljum vekja sérstaka athygli að fundurinn er í aðal húsnæði Nauthóls en ekki í Bragganum. Eftir fundinn leggur stjórn VGR til að fundargestir fari saman og fái sér að borða í Bragganum og stilli saman strengi fyrir kosningabaráttuna! 

Hlökkum til að sjá þig!

Þessi síða styðst við vafrakökur (cookies) til að bæta virkni síðunnar. Með því að vafra um síðuna samþykkir þú notkun þeirra.

Search