Vinstri græn í Reykjavík boða til félagsfundar miðvikudaginn 28. ágúst n.k. kl. 20.00 að Vesturgötu 7.
Fundarefni:
Aukin umsvif bandaríkjahers á norðurslóðum og á Íslandi.
Frummælendur:
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra
Ari Trausti Guðmundsson, alþingismaður
Stefán Pálsson, sagnfræðingur.