Kæru félagar á Seltjarnarnesi
Boðað er til félagsfundar þriðjudaginn 30. mars kl. 20:00. Á dagskrá fundarins er að samþykkja lista yfir fulltrúa félagsins á landsfundi Vinstri grænna sem haldinn verður 7.-9. maí nk. Fundurinn verður rafrænn og hér fyrir neðan er hlekkur inn á fundinn á Zoom.
https://us02web.zoom.us/j/88258818509?pwd=RUxYc1BESm1aSkpDck5nVFk3ZE1rZz09
Hafi félagar áhuga á að vera landsfundarfulltrúar má setja sig í samband við formann VG á Seltjarnarnesi með tölvupósti á laurabjorg@gmail.com
Hlökkum til að sjá ykkur.
Vinstri græn á Seltjarnarnesi