Á fimmtudaginn 5.maí ætlum við í VG að skella okkur í rjúkandi fargufu og sjósund fyrir neðan Herjólfsgötuna. Kaffivagninn okkar góði verður innan seilingar og býður upp á heitt kakó og kaffi af svamlinu loknu. Allir velkomnir!
Hafnarfjörður
Fjargufa og sjósund með VG
5. maí
kl. 16:30