Síðari flokksráðsfundur Vinstri grænna árið 2023 verður haldinn í Félagsheimilinu á Flúðum laugardaginn 26. ágúst til sunnudaginn 27. ágúst.
Farið verður í óvissuferð – sumarferð – seinni partinn á laugardeginum. Skrifstofa hefur milligöngu um gistipláss fyrir þá sem eru tímanlega í því.
Kynnið ykkur dagskránna og skráið ykkur á fundinn á síðu flokksráðsfundar.