Opinn fundur frambjóðenda VG á Akureyri með þingmönnum og ráðherrum VG verður haldinn á Hótel KEA Akureyri klukkan 17.30 – 19.00 miðvikudaginn 11. maí. Öll velkomin til samtals um framtíðina á Akureyri.
Eftir kvöldmat verður Júróvisjón partí. Með Vinstri grænum.