Vinstri græn í Reykjavík leggja framboðslista sinn fyrir sveitarstjórnarkosningarnar í vor, fram til samþykktar á félagsfundi í VG-portinu Bankastræti 2. , þar sem var kosningamiðstöð fyrir síðustu Alþingiskosningar. Líf Magneudóttir, borgarfulltrúi, og ráðherrar og þingmenn Reykjavíkur, Katrín Jakobsdóttir, formaður VG og Svandís Svavardóttir ávarpa fundinn.
VG- portið
Framboðslisti Vinstri grænna 1. apríl
1. apríl
kl. 20:00