PO
EN
Húsnæði FEB

Fundur EVG

6. apríl
kl. 20:00

EVG boðar til fundar í Stangarhyl 4, í húsnæði Félags eldri borgara í Reykjavík og nágrenni.

Gestir fundarins verðar Katrín jakobsdóttir, forsætisráðherra, Kristin Helga Gunnarsdóttir, rithöfundur, og Andrés Skúlason, verkefnastjóri.

Dagskrá fundarins verður eftirfarandi:

Dagskrá EVG 

1. Sveitarstjórnarkosningar í nánd – Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra og formaður VG.
2. Að berjast við vindmyllur – Kristín Helga Gunnarsdóttir rithöfundur 
3. Virkjanir á villigötum – Andrés Skúlason verkefnastjóri talar um nýjar áskoranir í virkjanamálum og fleira
4. Og söngur eins og ævinlega – Reynir Jónasson og Páll Eyjólfsson leika undir

Fundurinn fer fram miðvikudaginn, 6. apríl klukkan 20.

Munið að hafa seðla fyrir kaffisjóðinn!

Þessi síða styðst við vafrakökur (cookies) til að bæta virkni síðunnar. Með því að vafra um síðuna samþykkir þú notkun þeirra.

Search