Fundur með umhverfisráðherra í Borgarnesi

Vinstri græn í Borgarbyggð halda almennan stjórnmálafund þar sem umhverfismál verða í brennidepli.
Gestur fundarins er Guðmundur Ingi Guðbrandsson umhverfisráðherra.

Alþýðuhúsinu, Sæunnargötu 2a, Borgarnesi
Miðvikudag 24. apríl kl. 20.00

Þessi síða styðst við vafrakökur (cookies) til að bæta virkni síðunnar. Með því að vafra um síðuna samþykkir þú notkun þeirra.