Fundur um Menntasjóð námsmanna

Vinstri græn í Reykjavík boða til fundar um Menntasjóð námsmanna –  Framtíð Lánasjóðs íslenskra námsmanna og efnahag námsmanna.

Frummælendur verða Andrés Ingi Jónsson þingmaður VG, Sigrún Jónsdóttir formaður Landssamtaka íslenskra stúdenta og Þórunn Sveinbjarnardóttir formaður BHM.

Þessi síða styðst við vafrakökur (cookies) til að bæta virkni síðunnar. Með því að vafra um síðuna samþykkir þú notkun þeirra.