Fundur um Menntasjóð námsmanna

9. Nov
Kl. 12:00
Þjóðminjasafn Íslands
Þjóðminjasafn

Vinstri græn í Reykjavík boða til fundar um Menntasjóð námsmanna –  Framtíð Lánasjóðs íslenskra námsmanna og efnahag námsmanna.

Frummælendur verða Andrés Ingi Jónsson þingmaður VG, Sigrún Jónsdóttir formaður Landssamtaka íslenskra stúdenta og Þórunn Sveinbjarnardóttir formaður BHM.