Orri Páll Jóhannsson og Steinunn Þóra Árnadóttir, þingmenn Vinstri grænna í Reykjavík, taka á móti gestum og gangandi á skrifstofu Vinstri grænna að Hallveigarstöðum, Túngötu 14.
Þau verða á staðnum þriðjudaginn 3. október frá 11-12 og fimmtudaginn 5. október frá 17-18.
Kíkið við og takið spjallið við okkar ágætu þingmenn!