VG félögin á höfuðborgarsvæðinu halda opinn fund um jafnrétti til menntunar.
Frummælendur:
Dr. Berglind Rós Magnúsdóttir, dósent um félagslegt réttlæti í menntun.
Líf Magneudóttir, borgarfulltrúi
Renata Emilsson Pescová og Jiymarish Sales Albos, Móðurmál – samtök um tvítyngi.
Um mikilvægi móðurmálskennslu og eflingu íslensku sem annars máls nemenda með erlendan bakgrunn
Staðsetning: Þarabakki 3, sami inngangur og Ökuskólinn í Mjódd