Takið endilega frá laugardaginn 9.desember frá 13:00-15:00 því þá ætlar svæðisfélag Hafnarfjarðar að bjóða öllum félögum í Kraganum að Hvaleyrarvatni í stutta göngu og notalega samveru á eftir í skátaheimilinu þar sem hafnfirskir rithöfundar lesa upp úr nýútkomnum bókum sínum.
Jólafundur VG Hafnarfirði við Hvaleyrarvatn
9. desember
kl. 13:00