Gerum ungum, öldnum og öllum sem vilja kleift að búa í Reykjavík án þess að húsnæðiskostnaður sligi fjárhag heimilisins. Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra og Líf Magneudóttir oddviti VG í borginni ræða húsnæðismálin og hlutverk Reykjavíkurborgar á húsnæðismarkaði
Kosningastjórnin.