sunnudaginn 29. ágúst í Listasafninu á Akureyri.
15:30 Opinn fundur um menningarmál
Katrín Jakobsdóttir, formaður VG og Bjarkey Gunnarsdóttir, oddviti VG í Norðausturkjördæmi fara yfir áherslur Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs í menningarmálum og hlusta eftir sjónarmiðum fundargesta