Nanný Arna Guðmundsdóttir og Sigríður Júlía Brynleifsdóttir, frambjóðendur VG á Í-lista og svæðisféalag Vinstri grænna heldur verða með opinn fund á Ísafirði 2. maí, ásamt Katrínu Jakobsdóttur, forsætisráðherra og Bjarna Jónssyni, þingmanni Norðvesturkjördæmis mánudaginn annan maí. Ísfirðingar, öll velkomin.
Ísafjörður
Katrín Jakobsdóttir og Bjarni Jónsson á opnum fundi með frambjóðendum VG á Ísafirði.
2. maí
kl. 17:00