Kjördæmisráð NV afgreiðir framboðslista

13. júní
kl. 15:00

Fundarefni: Framboðslisti fyrir alþingiskosningar 2021.

Stund: Sunnudagur 13. júní, klukkan 15:00

Staður: Hótel Laugarbakki í Miðfirði. Hægt að fylgjast með í fjarfundi hér:
 https://us02web.zoom.us/j/88025948633?pwd=bEt1U1hpV2czbDdmaXNzVUh3aDNHdz09

Dagskrá:

  • Steinunn Rósa Guðmundsdóttir, formaður kjördæmisráðs setur fundinn.
  • Kosning fundarstjóra.
  • Kjörstjórn kynnir tillögu að framboðslista, umræður um hana og atkvæðagreiðsla.
  • Ávörp efstu frambjóðenda á lista.  Sérstakur gestur fundarins er Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra og varaformaður VG.
  • Fundarslit.

Athugið að sömu kjörbréf gilda og fyrir aðalfund. Svo þau þarf ekki að samþykkja sérstaklega.

Þessi síða styðst við vafrakökur (cookies) til að bæta virkni síðunnar. Með því að vafra um síðuna samþykkir þú notkun þeirra.