Kæru félagar
Stjórn kjördæmisráðs VG í Suðurkjördæmi boðar hér með til kjördæmisráðsfundar miðvikudaginn 23. október kl. 18:00.
Lögð verður fram tillaga að lista hreyfingarinnnar til Alþingiskosninga, sem fram eiga að fara laugardaginn 30. nóvember næstkomandi. Tillagan verður borin upp til atkvæða.
Fundurinn fer fram á Zoom og er hér hlekkur á fundinn: https://us06web.zoom.us/j/84884131097?pwd=20bePnXBJM1TMuLHmkb24bPMZGAEYn.1
Sjáumst þar!