Kjördæmisráð Suðvesturkjördæmis mun kjósa um tillögu uppstillingarnefndar að lista Vinstrihreyfingarinnar – Græns framboðs í Suðvesturkjördæmi fyrir Alþingiskosningarnar 30. nóvember.
Kjördæmisráðið verður með staðfund í sal siglingafélagsins Ými við Naustavör 14, 200 Kópavogi, þriðjudaginn 22. október kl. 20:00.
Sjáumst þar.
Siglingafélagið Ýmir
Naustavör 14,
200 Kópavogi
Hlekkur á Google Maps
Aðgengismál: Nálægt húsinu eru stæði fyrir hreyfihamlaða og hjólastólalyfta er í húsinu.