Vinstri græn á Suðvesturhorninu hittast í Ægisgarði í Reykjavík og fagna sveitarstjórnarkosningum 14.maí 2022. Öll velkomin. Göngum lengra. Vinstri græn í Reykjavík, Hafnarfirði, Kópavogi og Mosfellsbæ. VG fólk annarsstaðar að af landinu er að sjálfsögðu velkomið líka og það verður hægt að horfa á Júróvisjón.
Ægisgarður Granda
Kosningagleði Vinstri grænna á höfuðborgarsvæðinu
14. maí
kl. 19:00