Kosningar í nýju sveitarfélagi fara fram 19. september næstkomandi. Kosningastjóri VG á Austurlandi er Berglind Häsler, en einnig er hægt að nálgast upplýsingar um utankjörfundaratkvæðagreiðslu, kosningafundi og allt annað sem varðar þessar sérstöku sveitarstjórnarkosningar hjá skrifstofu VG, hjá kosningastjóra og hjá frambjóðendum VG í nýja sveitarfélaginu. Jódís Skúladóttir er oddviti VG á Austurlandi. Og listabókstafur Vinstri grænna á Austurlandi er að sjálfsögðu V.
Kosningar í nýju sveitarfélagi á Austurlandi 19. september
19. september
kl. 08:00