Landsfundur Vinstri grænna verður haldinn rafrænn dagana 7. – 8. maí
Dagskrá með fyrirvara:
Föstudagur 7. maí
16.45-17.15 Fundur settur.
17.15-17.35 Ræða formanns
17.35-17.40 Ávarp
17.40-18.40 Almennar stjórnmálaumræður
18.40 Hlé
19.00 Almennar stjórnmálaumræður framhald.
20.30 Fundi frestað til morguns –
21.30 Frestur til að skila inn breytingartillögum rennur út
Laugardagur 8. maí
09.30-11.00 Málefnahópar kynna framtíðarstefnumótun
1. Nýsköpun
2. Innflytjendur og flóttafólk
3. Byggðamál
4.Jöfnuður og félagslegt réttlæti
5. Alþjóða og friðarmál
6. Landbúnaður
7. Sjávarútvegsmál
8. Loftslagsvá og náttúra
10.50-11.00 Hlé
11.00 Ávörp
11.15 -12.00 Pallborð – Þungunarrofsmál og feminískur aktívismi í þremur löndum
12.00-12.30 Hádegishlé
12.30-14.30 Afgreiðsla ályktana, tillagna og stefnumála
14.30 Fundi frestað ef tillaga stjórnar um framhaldslandsfund í ágúst er samþykkt