Loftslagsráðstefna VG 15. apríl 2023, haldin að frumkvæði Jóns Hjartarsonar, á Selfossi sem lést fyrr á árinu. Ráðstefnan er haldin í minningu Jóns og honum til heiðurs. Ráðstefnan stendur frá 10.00 – 16.00 í Sykursal Grósku í Vatnsmýrinni.
10:00 – 10:10 Setning ráðstefnu – Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra og formaður VG
10:10 – 10:20 Sá er eldurinn heitastur er á sjálfum brennur – Sigríður Dr. Jónsdóttir umhverfisstjórnunarfræðingur
10:20 – 10:40 Umhverfisvá og lýðheilsa – Hjalti Már Björnsson bráðalæknir
10:40 – 11:00 Áhrif loftstlagsbreytinga á hafið í kringum Ísland – Freydís Vigfúsdóttir sérfræðingur á Skrifstofu um sjálfbærni í Matvælaráðuneytinu, Hrönn Egilsdóttir sviðsstjóri á Hafrannsóknarstofnun og Sara Harðardóttir sérfræðingur á Hafrannsóknarstofnun
11:00 – 11:20 Áhrif loftslagsbreytinga á íslenskan landbúnað – Þórdís Þórarinsdóttir og Eyþór Bragi Bragason bændur á Burstarfelli í Vopnafirði
11:20 – 11:40 Aðlögun samfélags að breyttum heimi – Anna Hulda Ólafsdóttir yfirmaður Skrifstofu loftslagsþjónustu og aðlögunar hjá Veðurstofu Íslands
11:40 – 12:20 Umræður
Hádegishlé 12:20 – 13:20
13:20 – 13:40 Áhrif hækkurnar sjávarmáls á mannlíf og skipulag í Reykjavík – Auður Magnúsdóttir umhverfisfræðingur og Kristín Þrastardóttir verkfræðingur
13:40 – 14:00 Viðbrögð og viðbragðsáætlanir Reykjavíkurborgar – Hrönn Hrafnsdóttir sérfræðingur í loftslagsmálum hjá Reykjavíkurborg
14:00 – 14:20 Loftslag í dag, veðrið á morgun – Elín Björk Jónasdóttir deildarstjóri veðurspáa og náttúruvárvöktunar á Veðurstofu Íslands
Kaffihlé
14:40 – 15:00 Samspil sjávarhækkunar og landriss á mannlíf og skipulag – Halldór Björnsson loftslagsfræðingur á Veðurstofu Íslands
15:00 – 15:20 Viðbrögð og viðbragðsáætlanir Hafnar í Hornafirði – Brynja Dögg Ingólfsdóttir skipulagsstjóri Hornafjarðar
15:20 – 15:50 Fyrirspurnir og umræður
15:50 – 16:00 Ráðstefnuslit – Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra