PO
EN

Fundur málefnahóps um menntamál

6. desember
kl. 18:00

Málefnavinna VG fyrir sveitarstjórnarkosningarnar í vor er við það að hefjast. Vinnan verður snörp og hugsuð til þess að draga fram sameiginlegar kosningaráherslur fyrir öll VG framboð. Við hvetjum sem flest til að taka þátt og hafa áhrif.

Menntamálahópur heldur fyrsta fund, 6. desemember kl. 18:00. Hópstjórar eru Bjarki Þór Grönfeldt og Álfhildur Leifsdóttir. Hér er hægt að skrá sig í málefnahóp og hér er hlekkur á fundinn:
 https://us02web.zoom.us/j/81015958224?pwd=cDNlUnFvSFVjREZ2TkNCTUhDbXBGdz09

Þessi síða styðst við vafrakökur (cookies) til að bæta virkni síðunnar. Með því að vafra um síðuna samþykkir þú notkun þeirra.

Search