*** Vegna færðar þá kemst Jódís ekki norður. Hún verður samt sem áður með á fundinum í gegnum fjarfundarbúnað. ***
Jódís Skúladóttir þingmaður VG og Ásrún Ýr varabæjarfulltrúi VG á Akureyri taka á móti gestum og gangandi næstkomandi laugardag 23. mars á Brekkugötunni.
Við hvetjum öll til að mæta, fá sér kaffi og ræða við Jódísi og Ásrúnu um samgöngumál, stjórnmálaástandið og skólamál.