Dagbjört félagsforingi, Dagga Mosverji heimsækir VG stofuna í Mosó fimmtudaginn 5. maí, klukkan 16.30 og ræðir starf Mosverja við frambjóðendur og gesti VG stofunnar. Að sjálfsögðu er heitt á könnu og bakkelsi. Öll velkomin.
Kosningastjórn VG í Mosfellsbæ