Náttúruvernd. Opinn fundur málefnahóps um orku- og umhverfi

4. Apr
Kl. 20:22
Túngata 14.

Málefnahópur VG um stefnu í orku- og umhverfismálum boðar til opins fundar um náttúruvernd á Hallveigarstöðum, Túngötu 14, klukkan 20.00 – 22.00 fimmtudagskvöldið 3. apríl.    – Öll velkomin.  Nánari dagskrá verður auglýst síðar.

Hópstjórar málefnahópsins, Kolbeinn Óttarsson Proppé, Alþingismaður og Anna Guðrún Þórhallsdóttir, prófessor.