Vinstri græn á Hornafirði ætla að halda opin félagsfund laugardaginn 13. mars kl. 11, í húsnæði AFL-Starfsgreinafélags, Víkurbraut 4 Höfn. Mögulegt verður að tengjast fundinum rafrænt, gegnum fjarfundarkerfi.
Hér er hlekkur á fundinn á Zoom:
https://us02web.zoom.us/j/86990463385?pwd=QXNaYWQ0TGtxNytsYTlFeWpPY2M2dz09
Frambjóðendur í forvali VG í Suðurkjördæmi eru sérstaklega boðin velkomin og fá tækifæri að kynna sig og svara spurningum.
Fundarefnið verður samtal um pólitík og komandi alþingiskosningar í haust.