Fyrsti fundur í fundaröð svæðisfélagsins í Hafnarfirði í aðdraganda sveitarstjórnarkosninga fjallar um leikskólamálin.
Sérstakir gestir fundarins verða Haraldur Freyr Gíslason, formaður félags leikskólakennara og Valgerður Bláklukka Fjölnisdóttir, foreldri leikskólabarns.
Við hvetjum alla sem áhuga hafa á leikskólamálum að taka þátt í fundinum!
Hvað er það sem skiptir mestu máli? Hefur leikskólakerfið vaxið of hratt? Er leikskólinn menntastofnun eða geymsla? Eiga leikskólar ekki að vera með sumarlokanir?
Hér er hlekkur á fundinn: https://us02web.zoom.us/j/86337728324?pwd=Z2JYQS9xaUNCdzVwUUJQdmRpa0ladz09
Meeting ID: 863 3772 8324
Passcode: 136810