Opinn fundur Vinstri grænna um stjórnmálin
Fundarefni: fiskeldi, landbúnaður og tækifæri í matvælaframleiðslu, húsnæðismál og stjórnmálin almennt.
Sérstakir gestir:
Ari Trausti Guðmundsson, þingmaður.
Steingrímur J. Sigfússon, forseti Alþingis.
Kolbeinn Óttarsson Proppé, þingmaður.
Elín Oddný Sigurðardóttir, varaborgarfulltrúi og fulltrúi VG í Íbúðalánasjóði.
Sigrún Birna Steinarsdóttir, fulltrúi Ungra vinstri grænna.