Heilbrigðishópur VG boðar til opins fundar með Svandísi Svavarsdóttur heilbrigðisráðherra þar sem fjallað verður um heilbrigðismálin almennt, hvað hefur áunnist, stöðuna núna og áskoranir sem eru framundan.
Fundurinn fer fram í Norræna húsinu, mánudaginn 27. maí kl. 20.00. Öll velkomin.